fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Viðar Örn skoraði í sigri – Panathinaikos óstöðvandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 22:15

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson komst á blað fyrir lið Atromitos sem lék við Asteras Tripolis í Grikklandi í kvöld.

Viðar fékk var í byrjunarliði Atromitos og skoraði annað mark liðsins í 2-0 heimasigri.

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Panathinaikos sem vann lið Panaitolikos 1-0 á útivelli.

Fotis Ionnidis skoraði eina mark leiksins fyrir Panathinaikos sem er á toppnum með 34 stig eftir 12 leiki.

Panathinaikos virkar óstöðvandi í deildinni og er eina taplausa liðið með sex stiga forskot.

Guðmundur Þórarinsson lék þá með OFI Crete og fékk gult spjald er liðið steinlá gegn AEK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður