fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Staðfestir leyfi til að ræða við Southampton – Næsti stjóri liðsins?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Ralph Hasenhuttl var rekinn frá félaginu eftir helgi.

Hasenhuttl náði nokkuð góðum árangri með Southampton en eftir slæmt gengi í vetur var hann látinn fara.

Nathan Jones, stjóri Luton, hefur staðfest það að hann muni ræða við Southampton um að taka við félaginu.

Jones hefur fengið leyfi til að ræða við Southampton en hvort hann verði ráðinn kemur í ljós á næstu dögum.

,,Ég hef fengið leyfi til að ræða við þá og það fylgir því mikill heiður. Ég mun ræða við þá því þetta er stórkostlegt úrvalsdeildarfélag,“ sagði Jones.

,,Ég er líka að þjálfa frábært félag hér og því má ekki gleyma. Við bíðum og sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“