fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Opnar dyrnar fyrir endurkomu eftir erfiðleika í betri deildum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 19:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í boði fyrir miðjumanninn Denis Zakaria að snúa aftur til Borussia Monchengladbach við tækifæri.

Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála Gladbach, Roland Virkus, en Zakaria ákvað að skrifa undir hjá Juventus í byrjun 2022.

Zakaria náði aldrei að festa sig í sessi á Ítalíu og var lánaður til Chelsea í sumar þar sem tækifærin eru af skornum skammti.

Miðjumaðurinn var áður frábær fyrir Gladbach og lék 125 deildarleiki á fimm árum eftir að hafa komið frá Young Boys árið 2017.

Það verður alltaf pláss fyrir þennan 25 ára gamla leikmann hjá Gladbach og hver veit hvort hann snúi aftur.

,,Auðvitað viljum við fá Zakaria aftur hingað. Þetta er leikmaður sem getur hjálpað í mörgum stöðum með sínum hraða, hann væri alltaf mikil hjálp,“ sagði Virkus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“