fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Vilja verðlauna hann eftir magnaðan uppgang á ferlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 17:00

Eric Maxim Choupo-Moting Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppgangur Eric Maxim Choupo-Moting hefur verið hreint magnaður á seinni stigum ferils síns.

Choupo-Moting er í dag 33 ára gamall og á mála hjá Bayern Munchen. Aðeins eru fjögur ár síðan hann var hjá Stoke á Englandi.

Frá Stoke fór kamerúnski framherjinn til Paris Saint-Germain, þaðan sem hann fór svo til Bayern árið 2020.

Á þessari leiktíð hefur Choupo-Moting skorað tíu mörk í fjórtán leikjum, þrátt fyrir að vera sjaldnast í byrjunarliði Bayern.

Samningur hans rennur út næsta sumar. Þýska félagið hefur hins vegar mikinn áhuga á því að endursemja við hann.

Eina spurningin er hvort Choupo-Moting sætti sig við hlutverk sitt eins og það er hjá Bayern eða freisti þess að fara í lið sem myndi leyfa honum að spila meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“