fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir félagið ekkert ætla að versla inn eftir áramót

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki bæta við sig neinum leikmanni í félagaskiptaglugganum sem opnar á ný í janúar.

City eyddi um 120 milljónum punda síðasta sumar í þá Erling Braut Haaland, Kalvin Phillips, Manuel Akanji og Sergio Gomez. Sá fyrstnefndi hefur raðað inn mörkunum fyrir Englandsmeistarana.

Lærisveinar Guardiola eru í hörku toppbaráttu. Liðið er tveimur stigum á eftir Arsenal.

„Við munum ekki kaupa neinn í janúar,“ segir Guardiola.

Spænski stjórinn treystir núverandi hópi greinilega fullkomlega til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn í röð. Þá freistar liðið þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn.

„Við erum mjög ánægð með hópinn sem er til staðar og hann verður eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze