fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hrósar ákvörðun Arteta sem losaði sig við stórstjörnuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 21:05

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker, fyrrum leikmaður Chelsea og Tottenham, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert rétt með að losa Pierre Emerick Aubameyang í byrjun árs.

Aubameyang fékk leyfi í janúar í byrjun árs að semja við Barcelona en gekk svo í raðir Chelsea í sumar.

Framherjinn spilaði með Chelsea í 1-0 tapi gegn Arsenal í gær og var á meðal verstu leikmanna vallarins í þeirri viðureign.

Það var Arteta sem vildi losna við Aubameyang úr búningsklefa Arsenal en það var ákvörðun sem margir voru ósammála á þeim tíma.

,,Mikel tók ákvörðun og hefur sannað að hún hafi verið sú rétta í stöðunni, hann er farinn og þeir hafa stigið upp,“ sagði Parker.

,,Þetta eru ákvarðanir sem knattspyrnustjórar þurfa að taka reglulega. Stundum gerirðu mistök en þú verður að treysta þinni tilfinningu.“

,,Þú verður að treysta því sem þú hefur upplifað og hverju þú trúir að sé best fyrir félagið og liðið. Það er án efa það sem Mikel gerði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga