fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hrósar ákvörðun Arteta sem losaði sig við stórstjörnuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 21:05

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker, fyrrum leikmaður Chelsea og Tottenham, segir að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi gert rétt með að losa Pierre Emerick Aubameyang í byrjun árs.

Aubameyang fékk leyfi í janúar í byrjun árs að semja við Barcelona en gekk svo í raðir Chelsea í sumar.

Framherjinn spilaði með Chelsea í 1-0 tapi gegn Arsenal í gær og var á meðal verstu leikmanna vallarins í þeirri viðureign.

Það var Arteta sem vildi losna við Aubameyang úr búningsklefa Arsenal en það var ákvörðun sem margir voru ósammála á þeim tíma.

,,Mikel tók ákvörðun og hefur sannað að hún hafi verið sú rétta í stöðunni, hann er farinn og þeir hafa stigið upp,“ sagði Parker.

,,Þetta eru ákvarðanir sem knattspyrnustjórar þurfa að taka reglulega. Stundum gerirðu mistök en þú verður að treysta þinni tilfinningu.“

,,Þú verður að treysta því sem þú hefur upplifað og hverju þú trúir að sé best fyrir félagið og liðið. Það er án efa það sem Mikel gerði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze