fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

FH staðfestir endurkomu Heimis – Sigurvin stýrir liðinu með honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH gekk í kvöld frá ráðningu á Heimi Guðjónssyni sem aðalþjálfara karlaliðs félagsins í Bestu deildinni. Heimir er mætur á heimaslóðir en honum var vikið úr starfi haustið 2017. Heimir hefur þjálfað HB í Færeyjum og Val frá því að FH rak hann.

Hann varð meistari í Færeyjum og Íslandsmeistari með Val en var rekinn úr starfi á Hlíðarenda í sumar.

Sigurvin Ólafsson sem tók við FH undir lok móts þegar Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar verður þjálfari liðsins með Heimi, þeir hafa áður unnið saman í Kaplakrika þegar Heimir var aðstoðarþjálfari Ólafs Jóhannessonar og Sigurvin var leikmaður.

Heimir var formlega kynntur til leiks sem þjálfari liðsins á stuðningsmannakvöldi en viðtal við hann birtist hér á vefnum innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“