fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Endurkoma í ensku úrvalsdeildina líklegust hjá Hazard

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Nacional á Spáni heldur því fram að Newcastle sé í bílstjórasætinu í baráttunni um Eden Hazard, leikmann Real Madrid.

Það kom fram í gær að Belginn ætti enga framtíð hjá Real Madrid og að félagið vildi losa sig við hann.

Newcastle er til í að borga 20 milljónir evra fyrir þjónustu hans.

Hinn 31 árs gamli Hazard hefur engan veginn staðið undir væntingum frá því Real Madrid keypti hann frá Chelsea á 100 milljónir punda 2019.

Samningur Hazard rennur ekki út fyrr en eftir næstu leiktíð. Hann er ekki sagður hafa áhuga á að fara þrátt fyrir stöðuna.

Real Madrid hefur þó engan áhuga á að nota Hazard og veit leikmaðurinn af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra