fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Spilar ekki meira fram að HM – Líklega ekki leikfær í Katar

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, leikmaður Aston Villa, verður ekki með liðinu í næstu tveimur leikjum fyrir HM í Katar.

Þetta staðfesti Unai Emery, stjóri Villa, á blaðamannafundi eftir sigur liðsins á Manchester United í ensku deildinni.

Coutinho er þrítugur að aldri en hann var ekki hluti af leikmannahópi Villa sem fékk Man Utd í heimsókn.

Emery staðfesti það að Coutinho væri að glíma við meiðsli og veit ekki hversu lengi hann verður frá.

Það er þó staðfest að Coutinho spili ekki áður en enska deildin fer í frí og eru góðar líkur á að hann verði ekki til taks fyrir brasilíska landsliðið.

Brasilía spilar á HM í Katar síðar í þessum mánuði en hvort Coutinho hefði verið valinn jafnvel heill er ekki víst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum