fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Nökkvi Þeyr með stórleik – Willum ískaldur í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 22:11

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson átti stórleik fyrir Beerschot í Belgíu í dag sem spilaði við Lommel og vann 3-1 sigur.

Þessi lið leika í B-deildinni í Belgíu en Nökkvi bæði skoraði og lagði upp í góðum útisigri Beerschot.

Beerschot er í fimmta sæti deildarinnar og er fjórum stigum á eftir toppliði Beveren.

Willum Þór Willumsson var hetja G.A Eagles í Hollandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twenter.

Willum var ískaldur á vítapunktinum á 92. mínútu og tókst að tryggja gestaliðinu eitt stig.

Í Danmörku fengum við einnig íslenskt mark er Stefán Teitur Þórðarson skoraði í 2-1 sigri á AaB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt