fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Fær engin tækifæri á Old Trafford – Opnar möguleikan að hann geti snúið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn möguleiki fyrir Martin Dubravka að koma ferli sínum hjá Newcastle aftur af stað eftir að hafa gengið í raðir Manchester United í sumar.

Dubravka á að baki 115 deildarleiki fyrir Newcastle en gerði lánssamning við Man Utd í sumar og vonaðist eftir því að keppa við David de Gea um byrjunarliðssæti.

Hingað til hefur lítið gengið upp í þeim málum en Dubravka er fastur á bekknum og fær engin tækifæri.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, er ekki búinn að gefast upp á Dubravka og er opinn fyrir því að vinna með honum á ný.

,,Auðvitað eru dyrnar enn opnar. Þetta snýst mikið um hvað Martin vill,“ sagði Howe við blaðamenn.

,,Við tökum á því þegar að því kemur, það er erfitt fyrir mig að tjá mig því ég veit ekki hvað á sér stað í öðru félagi.“

,,Það eina sem ég get sagt er að ég elska drenginn sem Martin er, hann var frábær fyrir okkur á síðasta ári. Hann er magnaður markmaður og ég mun ræða við hann á réttum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA