fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Salah afgreiddi Tottenham í London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Liverpool
0-1 Mo Salah(’11)
0-2 Mo Salah(’40)
1-2 Harry Kane(’70)

Liverpool vann stórleikinn á Tottenham Stadium í dag en síðasta viðureign dagsins á Englandi var að klárast.

Liverpool þurfti á sigri að halda gegn Tottenham eftir mjög slaka byrjun á tímabilinu og tvö töp í röð.

Eins og oft áður var Mohamed Salah aðalmaðurinn í dag en hann gerði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri.

Þeir rauðklæddu voru með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Harry Kane tókst að laga stöðuna fyrir heimamenn í þeim seinni.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð fjörugur en með stigunum þremur er Liverpool enn í áttunda sætinu með 19 stig, 15 stigum frá toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með