fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ítalía: Napoli með frábæran sigur – Hetjan Giroud sá rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 21:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er enn taplaust á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og vann virkilega góðan útisigur í verkefni dagsins.

Napoli heimsótti sterkt lið Atalanta og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu eftir að hafa lent undir.

Ademola Lookman kom Atalanta yfir úr vítaspyrnu en Victor Osimhen og Eljif Elmas sáu um að tryggja gestunum stigin þrjú.

Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan í heimaleik gegn Spezia og gerði sigurmark liðsins er stutt var eftir.

Giroud missti sig aðeins eftir markið og fékk að líta annað gult spjald í fagnaðarlátunum og þar með rautt.

Mikael Egill Ellertsson er leikmaður Spezia en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Atalanta 1 – 2 Napoli
1-0 Ademola Lookman(’19, víti)
1-1 Victor Osimhen(’23)
1-2 Eljif Elmas(’35)

AC Milan 2 – 1 Spezia
1-0 Theo Hernandez(’21)
1-1 Daniel Maldini(’59)
2-1 Olivier Giroud(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með