fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Er talað of lítið um hann í samanburði við Bellingham?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Cole, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að enskir miðlar tali of mikið um Jude Bellinghan og of lítið um Fede Valverde, leikmann Real Madrid.

Valverde hefur verið stórkostlegur á þessu tímabili og er fljótt að verða einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Enskir miðlar hætta ekki að tala um Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund og er ein helsta vonarstjarna Englands.

Cole er þó ekki á því máli að Bellingham sé betri leikmaður en Valverde en hann fær þó mun meiri athygli sem virðist ósanngjarnt.

,,Hann hefur náð að læra af leikmönnum eins og Casemiro, Toni Kroos og Luka Modric,“ sagði Cole.

,,Hann er á toppnum þegar kemur að ungum leikmönnum ásamt Jude Bellingham og er við það að verða sá besti.“

,,Við tölum mikið um Bellingham á Englandi en þessi strákur er alveg jafn góður og hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag