fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Lætur ekki slæmt gengi í Meistaradeildinni stöðva sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, neitar því að hann sé að undibúa það að yfirgefa félagið eftir mörg góð ár í Madríd.

Atletico er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa unnið aðeins einn sex leikjum og kemst heldur ekki í Evrópudeildina.

Simeone er oft orðaður við brottför frá Atletico en hann er staðráðinn í að koma liðinu aftur á rétta braut.

,,Draumurinn minn er að halda áfram að vinna hjá þessu félagi og komast aftur í Meistaradeildina á næsta ári,“ sagði Simeone.

,,Við erum úr leik í Meistaradeildinni og það særir og pirrar mig vegna ábyrgðarinnar sem við berum gagnvart stuðningsmönnum.“

,,Við verðum að standa saman og vera sterkir og sýna hvað við getum á vellinum en ekki með orðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum