fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Carlos Tevez segir nokkuð óvænt af sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez fyrrum framherji hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Rosario Central í Argentínu. Uppsögnin kemur á óvart.

Tevez tók við starfinu fyrir fimm mánuðum síðan en hann hafði lagt skóna á hilluna eftir frábæran feril.

Tevez ákvað að fara beint út í þjálfun en segir nú af sér og er ósáttur við félagið.

„Ég kom ekki hingað til að vera hluti af pólitísku tafli. Þegar nafnið mitt er komið í slíka umræðu þá hætti ég. ÉG stíg til hliðar,“ segir Tevez.

Tevez lék bæði fyrir Manchester United og City en lauk ferlinum með Boca Juniors í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik