fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Enn á ný er Shakira brjáluð út í Pique

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 12:00

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira er sögð allt annað en sátt við fyrrverandi eiginmann sinn, Gerard Pique.

Pique, sem er varnarmaður Barcelona, og Shakira voru saman í meira en áratug. Þau skildu í sumar.

Pique er sakaður um að hafa haldið framhjá kólumbísku söngkonunni með hinni 23 ára gömlu Clara Chia Marti. Hún er einmitt kærasta miðvarðarins í dag.

Samband Pique og Shakiru er alls ekki sagt gott og samskipti þeirra stirð. Þau eiga tvö börn saman.

Nú er Shakira ósátt við Pique á ný. Það er vegna þess að Pique hefur ekki heimsótt veikan föður hennar á spítala.

Faðir hennar er veikur og telur Shakira að Pique skuldi honum heimsókn eftir að hafa verið með dóttur hans í ellefu ár, þrátt fyrir að þau séu skilin nú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja