fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Umboðsmaður Özil með skot á Aubameyang

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 18:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina að Mesut Özil snúi aftur í enska boltann efktir að hafa yfirgefið Arsenal í byrjun árs.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Erkut Sogut, en Özil er í dag 34 ára gamall og spilar í Tyrklandi.

Sogut nýtti tækifærið og skaut á fyrrum liðsfélaga Özil, Pierre Emerick Aubameyang sem lék tíma með Arsenal.

Aubameyang ákvað að snúa aftur í enska boltann í sumar og skrifaði undir samning við granna Arsenal í Chelsea.

,,Hann gæti aldrei spilað fyrir annað enskt félag, hann er ekki eins og Aubameyang,“ sagði Sogut.

,,Hann elskaði tíma sinn hjá Arsenal og er enn í sambandi við marga leikmenn, sérstaklega Bukayo Saka en þeirra samband er sérstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool