fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rosenborg staðfestir kaupin – Ísak gerði fimm ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir hjá Rosenborg í Noregi. Gerði hann samning sem gildir út tímabilið 2027.

Norska félagið kaupir Ísak frá Breiðabliki þar sem hann hefur slegið í gegn í Bestu deildinni.

Ísak fór ungur að árum til Norwich en gekk í raðir ÍA áður en hann hélt til Breiðabliks fyrir þessa leiktíð.

„Ég er mjög spenntur og hlakka til þess að byrja. Ég valdi Rosenborg vegna þess að þeir hafa sýnt mér áhuga í langan tíma og það er stórt félag með stóra sögu,“ segir Ísak efitr undirskrift.

Hann klárar fjóra leiki með Breiðablik í Bestu deildinni og mun svo formlega ganga í raðir Rosenborg í byrjun janúar.

„Mér líkar það sem félagið er að gera núna og þetta er klúbbur á uppleið. Ég get ekki beðið eftir að byrja.“

Rosenborg keypti Kristal Mána Ingason frá Víkingi í sumar og því ljóst að félagið horfir mikið til Íslands þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir