fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Messi ákveður sig ekki fyrr en eftir HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðrómur um það að Lionel Messi sé nú þegar búinn að ákveða að snúa aftur til Barcelona eftir tímabilið.

Háværar sögusagnir hafa heyrst af framtíð Messi sem er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu spænska liðsins.

Goal.com þvertekur fyrir þessar sögusagnir og segir að Messi muni ekki taka neina ákvörðun fyrr en eftir HM í sumar.

Messi mun spila með argentínska landsliðinu á HM í Katar sem verður líklega hans síðasta mót með þjóðinni.

Goal segir að Messi sé aðeins einbeittur að PSG og Argentínu þessa stundina og sé ekki að pæla í endurkomu til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni