fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Darwin skilur oftast ekki orð að því sem Jurgen Klopp er að segja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez hefur átt erfitt uppdráttar á Anfield en Liverpool festi kaup á framherjanum í sumar. Nunez hafði slegið í gegn hjá Benfica í Portúgal.

Nunez hefur eftir félagaskiptin hikstað nokkuð, hann gæti á endanum kostað Liverpool 85 milljónir punda og því eru kröfur gerðar til hans.

Nunez sem er frá Úrúgvæ er meðvitaður um það sem Jurgen Klopp vill fá frá honum en viðurkennir þó að hann skilji hann oft illa.

„Sannleikurinn er sá að ég skil í raun ekki orð sem hann segir,“ segir Nunez í viðtali við TNT Sports.

„Ég ræði það við liðsfélaga mína og fæ að vita hvað hann er að gera. Hann er með sinn leikstíl sem ég skil.“

„Hann vill einfalda hluti, við eigum ekki að óttast það að spila og hafa sjálfstraust. Þegar við töpum boltanum eigum við að pressa um leið.“

„Hann biður alltaf um þessa hluti og því skil ég planið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Í gær

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Í gær

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik