fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

KSÍ hættir í Skessunni og fer yfir í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 17:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar við undirritun samningsins í Miðgarði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ, sem opnaði formlega í febrúar á þessu ári.

Fyrstu KSÍ-æfingarnar í húsinu voru á dagskrá í september (Hæfileikamótun drengja) og framundan í október eru æfingar yngri landsliða. Samningur KSÍ við sveitarfélagið Garðabæ, sem á og rekur Miðgarð, er til næstu þriggja ára.

„Æfingar yngri landsliða síðustu þrjú árin hafa verið í Skessunni í Kaplakrika í Hafnarfirði. KSÍ þakkar FH kærlega fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf og óskar félaginu alls hins besta,“ segir á vef KSÍ.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið