fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

KSÍ hættir í Skessunni og fer yfir í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 17:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar við undirritun samningsins í Miðgarði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið um æfingaaðstöðu fyrir yngri landslið Íslands í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Vetrarmýri í Garðabæ, sem opnaði formlega í febrúar á þessu ári.

Fyrstu KSÍ-æfingarnar í húsinu voru á dagskrá í september (Hæfileikamótun drengja) og framundan í október eru æfingar yngri landsliða. Samningur KSÍ við sveitarfélagið Garðabæ, sem á og rekur Miðgarð, er til næstu þriggja ára.

„Æfingar yngri landsliða síðustu þrjú árin hafa verið í Skessunni í Kaplakrika í Hafnarfirði. KSÍ þakkar FH kærlega fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf og óskar félaginu alls hins besta,“ segir á vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim