fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Drepfyndið myndband sýnir tilfinningarússíbana Liverpool-stuðningsmanns á leiktíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu. Það fer misvel í stuðningsmenn félagsins.

Liverpool er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins sextán stig eftir tólf leiki. Er þetta versta byrjun liðsins í sjö ár.

Lærisveinar Jurgen Klopp hafa barist um Englandsmeistaratitlinn við Manchester City undanfarin ár. Það er ólíklegt að svo verði í ár. Liverpool er þrettán stigum á eftir City og fimmtán á eftir toppliði Arsenal.

Einn harður stuðningsmaður Liverpool tekur upp viðbrögð sín við öllum leikjum. Hann gerði einnig spá fyrir tímabilið, þar sem hann birti myndband af því er hann spáði Liverpool titlinum.

Nú er búið að taka saman myndband sem sýnir viðbrögð hans á einum stað. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA