fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik staðfestir komu Eyþórs en birtu mynd af Alex sem er einnig á leið til Blika

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur fengið sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler til liðs við sig og gert við hann 2 ára samning. Eyþór Aron kemur til Breiðabliks frá ÍA, þar sem hann hefur leikið undangengin tvö leiktímabi en samningur hans við ÍA rann út eftir að tímabilinu lauk.

Í frétt á vef Blikar.is er hins vegar birt mynd af Alex Frey Elíssyni sem Blikar eru að kaupa frá Fram. Þar er tilkynnt um komu Eyþórs en mynd af Alex eftir undirskrift var birt.

433.is sagði frá því samvkæmt heimildum á föstudag að Alex Freyr hefði skrifað undir hjá Blikum en félagið kaupir hann frá Fram.

Alex Freyr er á myndinni þar sem Eyþór er kynntur.

„Eyþór er kraftmikill sóknarmaður sem getur leyst allar femstu stöður, hann hefur vakið athygli fyrir mikinn dugnað og ósérhlífni auk þess að vera lunkinn fyrir framan mark andstæðingana,“ segir á Vef Blika.

Eyþór kom við sögu í 25 leikjum ÍA á 2022 og skoraði 9 mörk.

Eyþór Aron í treyju Blika

Ólafur Helgi Kristjánsson yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik segir: „Við erum mjög ánægðir að hafa náð í Eyþór sem hefur mörg karakter einkenni sem við viljum sjá hjá leikmönnum okkar, hann er vinnusamur liðsmaður sem leggur sig alltaf allan fram fyrir liðið. Einnig hefur hann sýnt að hann hefur markanef og 9 mörk í 25 leikjum bera vott um það. Við teljum að Eyþór hafi mikla möguleika á að bæta sig sem leikmaður í okkar umhverfi og verða enn betri á komandi árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“