fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Zidane tekur ekki við Juventus – Bíður eftir aðeins einu starfi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 21:28

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane verður ekki næsti stjóri Juventus að sögn frönsku goðsagnarinnar Thierry Henry en þeir léku um tíma saman í franska landsliðinu.

Zidane hefur verið án starfs í dágóðan tíma en hann náði frábærum árangri með Real Madrid þar sem hann var áður leikmaður.

Juventus mun líklega losa sig við Massimiliano Allegri bráðlega ef gengið batnar ekki en liðið er úr leik í Meistaradeildinni.

Zidane verður þó ekki næsti maðurinn til að taka við Juventus þar sem hann er að bíða eftir tækifæri hjá franska landsliðinu.

,,Zizou vann Meistaradeildina, Zizou sannaði það að hann getur náð árangri hjá stórliði,“ sagði Henry.

,,Ég ætla ekki að tala um hvort hann gæti unnið hjá Juventus. Ég held að hann sé að bíða eftir landsliðinu svo hann fer ekki þangað.“

,,Ég held að hann sé að bíða eftir einu starfi, aðeins einu. Það er landsliðið. Hann vann Meistaradeildina þrisvar með Real Madrid. Af hverju ættirðu að reyna önnur félög þegar þú getur tekið við landsliðinu?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota