fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Óþekkjanlegur í dag en snýr óvænt aftur þremur árum seinna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir knattspyrnumanninum Sulley Muntari sem vann Meistaradeildina með Inter á sínum tíma.

Muntari spilaði einnig fyrir lið eins og Udinese, Portsmouth, sunderland og AC Milan en hann lagði skóna á hilluna árið 2019.

Muntari er í dag 38 ára gamall en hann hefur ákveðið að taka skóna af hillunni og mun leika með Hearts of Oak í heimalandinu Gana.

Þessi ákvörðun kom mörgum á óvart en Muntari hefur ekkert spilað fótbolta í yfir þrjú ár.

Muntari lék 84 landsleiki fyrir Gana á sínum tíma en hann lék síðast með Albacete í neðri deildum Spánar.

Muntari er í raun óþekkjanlegur í dag og hefur elst töluvert síðan hann var upp á sitt besta sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“