fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Líkir leikmann Man Utd við Robben, Maradona og Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 21:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, goðsögn Manchester United, er mikill aðdáandi vængmannsins Antony sem kom til félagsins í sumar.

Brown sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi Brasilíumanninn og líkti honum við goðsagnirnar Lionel Messi, Diego Maradona og Arjen Robben.

Brown er hrifinn af vinstri fæti Antony og telur að hans leikstíll sé svipaður Robben sem gerði garðinn frægan með Bayern Munchen.

,,Vinstri fótur Antony er eins og vinstri fótur Messi og Maradona, þetta er mikið vopn og hann er með mikil gæði,“ sagði Brown.

,,Þú veist að hann mun snúa inn á völlinn en það eru ekki margir sem hafa stöðvað hann. Það er líklega best að bera hann saman við Arjen Robben.“

,,Hann fór alltaf inn á völlinn og leitaði ekki upp vænginn. Hann veit hvað hann er að gera og það er erfitt að dekka hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“