fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Líkir leikmann Man Utd við Robben, Maradona og Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 21:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, goðsögn Manchester United, er mikill aðdáandi vængmannsins Antony sem kom til félagsins í sumar.

Brown sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi Brasilíumanninn og líkti honum við goðsagnirnar Lionel Messi, Diego Maradona og Arjen Robben.

Brown er hrifinn af vinstri fæti Antony og telur að hans leikstíll sé svipaður Robben sem gerði garðinn frægan með Bayern Munchen.

,,Vinstri fótur Antony er eins og vinstri fótur Messi og Maradona, þetta er mikið vopn og hann er með mikil gæði,“ sagði Brown.

,,Þú veist að hann mun snúa inn á völlinn en það eru ekki margir sem hafa stöðvað hann. Það er líklega best að bera hann saman við Arjen Robben.“

,,Hann fór alltaf inn á völlinn og leitaði ekki upp vænginn. Hann veit hvað hann er að gera og það er erfitt að dekka hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota