fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 19:07

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves í ensku úrvalsdeildinni leitar nú að nýjum stjóra en Bruno Lage hefur verið rekinn frá félaginu.

Lage var rekinn í gær eftir 2-0 tap gegn West Ham en byrjun Úlfanna var alls ekki sannfærandi úi ensku deildinni.

Líklegast er að Ruben Amorim verði ráðinn stjóri Wolves en hann hefur gert mjög góða hluti með Sporting í Portúgal.

Amorin er Portúgali líkt og margir leikmenn Wolves en Lage var einnig portúgalskur sem og Nuno Santos sem þjálfaði liðið fyrir það.

Amorin er einn best spennandi þjálfari Evrópu en hann hefur stýrt Sporting frá árinu 2020 og er fyrrum landsliðsmaður Portúgals.

Sporting vann deildina undir Amorim á síðustu leiktíð og hefur einnig unnið bikarinn tvö ár í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja