fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klár í að spila 70 leiki á tímabilinu og vill enga hvíld

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 18:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, segir að hann þurfi á engri hvíld að halda og er tilbúinn að spila alla leiki liðsins á tímabilinu.

Jesus hefur skorað fimm mörk og lagt upp önnur fimm á tímabilinu en hann kom til Arsenal frá Manchester City í sumar.

Arsenal mun þurfa að spila þétt á leiktíðinni og munu leikmenn þurfa hvíld en Brasilíumaðurinn er ekki einn af þeim.

Jesus er reiðubúinn að spila í hverri viku og jafnvel þó hann gæti farið með brasilíska landsliðinu á HM í Katar í næsta mánuði.

,,Auðvitað er það ekki of mikið, ég er að jafna mig vel eftir leiki. Ég er að borða betur, sofa betur og nýt lífsins í treyju Arsenal mikið,“ sagði Jesus.

,,Ég er tilbúinn að spila 50, 60 eða 70 leiki á tímabilinu. Ég er klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur