fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þessir eru tilnefndir til besta leikmanns Bestu deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 11:00

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin hefur tilnefnt þá fimm leikmenn sem koma til greina sem besti leikmaður deildarinnar.

Tímabilinu í Bestu deildinni lýkur á morgun, þegar heil umferð fer fram.

Fjórir leikmenn Íslandsmeistara Breiðabliks koma til greina sem besti leikmaður tímabilsins

Tilnefndir til besta leikmanns
Dagur Dan Þórhallsson (Breiðablik)
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Nökkvi Þeyr Þórisson (KA, nú í atvinnumennsku)

Þá eru einnig tilnefndir þeir fimm sem koma til greina sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. Þeir koma úr Breiðabliki, Víkingi og Stjörnunni.

Tilnefndir til efnilegasta leikmanns
Ari Sigurpálsson (Víkingur)
Danijel Dejan Djuric (Víkingur)
Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Kristall Máni Ingason (Víkingur, nú í atvinnumennsku)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim