fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gefst upp í titilbaráttunni eftir fjögur töp

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. október 2022 20:28

Dybala og Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan á ekki möguleika á að vinna Serie A á þessu tímabili að sögn sóknarmannsins Lautaro Martinez.

Martinez er leikmaður Inter en liðið vann 4-3 sigur á Fiorentina um síðustu helgi í æsispennandi leik þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma.

Þrátt fyrir það er Martinez ekki vongóður en Inter hefur tapað fjórum af 11 leikjum í deild hingað til og ekki verið sannfærandi.

Munurinn er þó ekki of mikill en Inter er átta stigum frá toppliði Napoli sem hefur brillerað á leiktíðinni til þessa og er í bílstjórasætinu.

Martinez vill þó meina að Inter geti ekki barist um titilinn í vetur og að leikmenn liðsins séu að einbeita sér að öðrum markmiðum.

,,Nei það er ekki möguleiki því við höfum misst af of mörgum stigum á þessum tímapunkti og hugsum bara um að ná okkur upp aftur,“ sagði Martinez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik