fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik búið að ganga frá kaupum á Alex Frey

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. október 2022 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir hjá Breiðablik. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Breiðablik kaupir hægri bakvörðinn frá Fram en orðrómur um þessi félagaskipti hefur lengi verið í loftinu.

Alex er fæddur árið 1997 en Besta deildin klárast á morgun. Breiðablik tekur þá á móti skildinum fyrir sigur í Bestu deildinni.

Alex hefur átt gott sumar í liði Fram en hann var nálægt því að ganga í raðir Víkings síðasta haust.

Alex hefur spilað 19 leiki með Fram í bestu deildinni en hefur ekki tekið þátt í úrslitakeppni vegna meiðsla.

Ekki náðist í Ólaf Kristjánsson yfirmann knattspyrnumála hjá Breiðablik eða Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara liðsins við vinnslu fréttarinnar. Þá svaraði Daði Guðmundsson framkvæmdarstjóri Fram ekki í síma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United