fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þrjár vígðar inn í frægðarhöllina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 15:00

Karen Carney í landsleik með Englendingum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn voru í dag vígðir inn í frægðarhöll ensku Ofurdeildarinnar.

Um er að ræða frægðarhöllina í kvennaflokki. Slík höll var einnig búin til fyrir ensku úrvalsdeildina í karlaflokki í fyrra.

Leikmennirnir þrír eru Karen Carney, Eniola Aluko og Katie Chapman.

Eniola Aluko með Juventus. Getty Images

Carney gerði garðinn frægan með Arsenal og Chelsea. Hún varð þrisvar sinnum Englandsmeistari með fyrrnefnda liðinu. Hún á hátt í 150 landsleiki að baki fyrir England.

Aluko lék með Birmingham, Charlton og Chelsea á Englandi og á yfir hundrað landsleiki fyrir Englands hönd.

Katie Chapman. Getty Images

Loks lék Chapman með Arsenal, Chelsea, Charlton, Fulham og Millwall. Hún varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og á hátt í hundrað leiki að baki fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“