fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal stunginn í verslunarmiðstöð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegar fréttir bárust í kvöld af varnarmanninum Pablo Mari sem er samningsbundinn Arsenal á Englandi.

Mari er 29 ára gamall og kom til Arenal árið 2020 en hefur undanfarin tvö tímabil verið sendur annað á lán.

Mari spilar í dag með Monza á Ítalíu og er nú á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir árás í verslunarmiðstöð.

Varnarmaðurinn var stunginn ásamt sex öðrum einstaklingum en óljóst er hversu alvarleg hans meiðsli eru.

Vonandi jafnar leikmaðurinn sig sem fyrst sem og hinir sem urðu fyrir árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“