fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Staðfestir endurkomu Ronaldo – „Það er ekkert erfitt fyrir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United er liðið tekur á móti Sheriff í Evrópudeildinni á morgun. Erik ten Hag, stjóri liðsins staðfestir það.

Ronaldo snéri aftur til æfinga í gær. Ronaldo strunsaði á þá út af Old Trafford áður en leik lauk í 2-0 sigri Manchester United á Tottenham. Portúgalinn var ónotaður varamaður í leiknum. Þó bárust fregnir af því síðar að hann hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum.

Hann var settur út úr hóp vegna þess og fékk hvorki að æfa né vera með gegn Chelsea um helgina.

„Cristiano verður í hóp á morgun, Raphael Varane verður ekki og verður frá fram að HM í Katar,“ sagði Ten Hag en varnarmaðurinn meiddist gegn Chelsea um helgina.

„Það er ekkert erfitt fyrir mig að taka Ronaldo inn aftur, við svöruðum þessum spurningum. Hann var ekki með í einn leik og kemur svo aftur inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær