fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Yngsti Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 20:15

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson varð í kvöld yngsti Íslendingurinn til að spila leik í Meistaradeild Evrópu.

Það er Mbl.is sem vekur athygli á þessu en Orri Steinn er leikmaður danska félagsins FC Kaupmannahöfn.

Orri kiom við sögu í leik gegn Sevilla í kvöld en FCK tapaði viðureigninni sannfærandi að lokum, 3-0.

Orri er 18 ára og 57 daga gamall en Arnór Sigurðsson var yngsti leikmaðurinn er hann spilaði með CSKA Moskvu árið 2018.

Arnór var þá 19 ára og 127 daga gamall en Orri er töluvert yngri eftir níu mínúturnar sem hann lék í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“