fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir undarlega skiptingu í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 21:22

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli um helgina í leik Chelsea og Manchester United er Marc Cucurella var skipt af velli í fyrri hálfleik.

Cucurella byrjaði í þessu 1-1 jafntefli liðanna en Graham Potter, stjóri Chelsea, tók bakvörðinn af velli eftir aðeins 35 mínútur.

Staðan var markalaus er Cucurella var tekinn útaf en í hans stað kom inn miðjumaðurinn Mateo Kovacic.

Potter hefur nú útskýrt þessa ákvörðun og bendir ekkert til þess að Cucurella hafi farið í fýlu vegna ákvarðarinnar.

,,Tilfinningin í leiknum var að það verið að hlaupa yfir okkur á miðjunni og við þurftum auka mann þarna inn til að skapa meiri pressu og stöðva þá í að byggja upp sóknir,“ sagði Potter.

,,Þetta var bara tilfinning sem ég hafði. Þetta var ekki auðveld ákvörðun en allir leikmennirnir svöruðu vel og gáfu allt í verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli