fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Í skýjunum þrátt fyrir að hafa ekki sofið í tvo sólarhringa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, sagði í gærkvöldi að hann hafi ekki sofið í tvo daga fyrir leik liðsins gegn Tottenham í gær.

Newcastle vann frábæran 1-2 útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liðið lyfti sér með honum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Hinn 24 ára gamli Guimaraes og unnusta hans, Ada Lidia Martins, eignuðust sitt fyrsta barn á föstudagskvöld, minna en tveimur sólarhringum fyrir leik Newcastle gegn Tottenham.

„Þetta hafa verið ótrúlegir dagar fyrir mig. Að verða faðir í fyrsta sinn er ótrúlegt. Ég hef ekki sofið í tvo daga. Þetta var einn besti dagur lífs míns,“ sagði Guimaraes eftir leik.

„Ég hefði verið heima en ég elska að vera með strákunum. Þeir gera mig ánægðan og stoltan og við áttum sigurinn skilinn í dag.“

Guimaraes hefur átt gott tímabil með Newcastle og komið að fjórum mörkum í átta leikjum það sem af er í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu