fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo vill ekki fara út fyrir Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo ætlar sér að finna annað félag innan Evrópu þegar hann fer frá Manchester United. Þetta segir Fabrizio Romano.

Samningur Ronaldo við United rennur út næsta sumar en það er ekki ólíklegt að hann fari í janúar.

Portúgalinn er í frystikistunni hjá Erik ten Hag, stjóra United, sem stendur. Hann strunsaði út af Old Trafford áður en leik liðsins við Tottenham var lokið á dögunum. Þá segja sögur að hann hafi neitað að koma inn á fyrr í leiknum.

Í kjölfarið hefur Ronaldo verið látinn æfa með varaliðinu.

Það er því ljóst að best væri fyrir alla aðila ef Ronaldo færi sem fyrst frá Rauðu djöflunum.

Hann hefur verið orðaður við félög í MLS-deildinni vestanhafs og á Mið-Austurlöndum. Kappinn vill þó vera áfram í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann