fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Neymar gagnrýndi Ballon d’Or valið – Á ekki heima í áttunda sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með valið í Ballon d’Or og lét í sér heyra eftir ákvörðun mánudagsins.

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, var valinn besti leikmaður heims og það verðskuldað enda átti hann magnað ár með spænska félaginu.

Vinicius Junior, annar leikmaður Real, átti þó betra skilið að sögn Neymar en þeir eru samherjar í brasilíska landsliðinu og þekkjast vel.

Neymar var mjög óánægður með það að Vinicius hafi verið í sæti númer átta í valinu og vildi sjá hann hærra.

,,Benzema, hann á þetta skilið, toppleikmaður! Að Vini Jr sé númer átta.. Það er brandari. Hann er að minnsta kosti í topp þremur,“ sagði Neymar.

Sadio Mane, leikmaður Bayern Munchen, var í öðru sæti en Neymar sjálfur var ekki sjáanlegur á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára