fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Klopp myndi elska að vinna með Mbappe – Er peningurinn til?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Peter O’Rourke er viss um að Jurgen Klopp myndi vilja vinna með stórstjörnunni Kylian Mbappe hjá Liverpool.

O’Rourke hefur unnið fyrir miðla á borð við Sky Sports og TalkSport en Mbappe er í dag orðaður við brottför frá Paris Saint-Germain.

Talið er að Mbappe gæti vel verið á förum frá PSG á næsta ári en hann myndi kosta sitt enda um einn besta leikmann heims að ræða.

Klopp myndi klárlega vilja fá Mbappe í leikmannahópinn en O’Rourke er ekki viss um hvort enska félagið geti borgað svo háa upphæð fyrir franska landsliðsmanninn.

,,Stóra spurningin fyrir Liverpool er hvort félagið hafi efni á að semja við Mbappe,“ sagði O’Rourke.

,,Ég er viss um að Jurgen Klopp myndi elska hann því þetta er leikmaður sem myndi bæta liðið. Hann er leikmaður í heimsklassa en myndi taka á fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning