fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Klopp myndi elska að vinna með Mbappe – Er peningurinn til?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Peter O’Rourke er viss um að Jurgen Klopp myndi vilja vinna með stórstjörnunni Kylian Mbappe hjá Liverpool.

O’Rourke hefur unnið fyrir miðla á borð við Sky Sports og TalkSport en Mbappe er í dag orðaður við brottför frá Paris Saint-Germain.

Talið er að Mbappe gæti vel verið á förum frá PSG á næsta ári en hann myndi kosta sitt enda um einn besta leikmann heims að ræða.

Klopp myndi klárlega vilja fá Mbappe í leikmannahópinn en O’Rourke er ekki viss um hvort enska félagið geti borgað svo háa upphæð fyrir franska landsliðsmanninn.

,,Stóra spurningin fyrir Liverpool er hvort félagið hafi efni á að semja við Mbappe,“ sagði O’Rourke.

,,Ég er viss um að Jurgen Klopp myndi elska hann því þetta er leikmaður sem myndi bæta liðið. Hann er leikmaður í heimsklassa en myndi taka á fjárhagslega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal