fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Eini draumurinn er að snúa aftur heim einn daginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter Milan, á sér einn draum á knattspyrnuferlinum og það er að snúa aftur til Argentínu.

Martinez er 25 ára gamall og einn mikilvægasti leikmaður Inter en hann vill spila aftur fyrir Racing Club í heimalandinu í framtíðinni.

Martinez lék 60 leiki fyrir Racing eftir að hafa komið í gegnum akademíu félagsins og skoraði 27 mörk og vakti þar með athygli liða í Evrópu.

Framherjinn hugsar líklega ekki um að fara aftur til Racing sem fyrst en vonar að það verði niðurstaðan eftir þrítugt.

,,Það væri draumur fyrir mig að snúa aftur þangað. Ég er með svo margar góðar minningar þaðan og einnig af fólki sem elskar mig,“ sagði Martinez.

,,Ég get ekki sagt hvenær það gerist en það er mín ósk að snúa aftur til Argentínu og spila aftur fyrir þá einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára