fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Verður sá fyrsti til að komast miljarð punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 15:11

Haaland er magnaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, verður fyrsti leikmaður sögunnar til að kosta einn milljarð punda.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Rafaela Pimenta, en Haaland er líklega verðmætasti leikmaður heims í dag.

Norðmaðurinn kom til Man City frá Borussia Dortmund í sumar og hefur raðað inn mörkum í nýrri deild og nýju umhverfi.

Haaland er aðeins 22 ára gamall og er ekki talið að hann muni enda ferilinn hjá Englandsmeisturunum.

Rafaela telur að Haaland muni einn daginn kosta einn milljarð punda en dýrasti leikmaður sögunnar í dag er Neymar, leikmaður PSG.

Neymar kostaði 190 milljónir punda árið 2017 er hann kom til franska félagsins frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot