fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Man Utd gekk grátandi af velli í kvöld – HM úr sögunni?

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Varane gæti misst af HM í næsta mánuði en hann fór meiddur af velli í ensku deildinni í kvöld.

Varane fór útaf á 60. mínútu leiksins og kom Svíinn Victor Lindelof inná í hans stað.

Varane sást gráta er hann gekk af velli í dag og veit líklega að um nokkuð slæm meiðsli sé að ræða.

Aðeins um mánuður er í að Frakkland hefji leik á HM en vonandi fyrir þá sem og Varane verður hann til taks.

Mynd af honum ganga af velli má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot