fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stjarna Man City orðuð við Tyrkland

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 21:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, gæti óvænt verið á förum frá félaginu á næsta ári.

Frá þessu greina ensk götublöð en Gundogan á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Man City og er fáanlegur frítt næsta sumar.

Greint er frá því að Galatasaray sé að vinna í því að semja við Gundogan sem viðurkenndi það árið 2020 að hann myndi vilja spila í Tyrklandi.

Fjölskylda Gundogan er ættuð frá Tyrklandi en hann er uppalinn í Þýskalandi og leikur fyrir þýska landsliðið.

Gundogan er að spila sitt sjöunda tímabil á Etihad vellinum og hefur unnið ensku deildina fjórum sinnum á þeim tíma.

Galatasaray er að vinna í því að sannfæra Gundogan um að koma til Tyrklands en Juventus hefur einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot