fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Haaland lang fljótastur að skora þrjár þrennur – Ótrúleg tölfræði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:01

Haaland er magnaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að leika sér að ensku úrvalsdeildinni en hann spilar með Manchester City.

Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana í sumar og skoraði þrennu gegn grönnunum í Manchester United í dag.

Haaland hefur nú skorað þrjár þrennur í ensku deildinni í aðeins átta leikjum sem er sturlaður árangur.

Sá næst fljótasti til að skora þrjár þrennu var Michael Owen, fyrrujm leikmaður Liverpool, en það tók hann heila 48 leiki.

Það stefnir allt í að Haaland muni bæta markametið í deildinni eftir alveg ótrúlega byrjun á tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja

Ronaldo á von á öðru risatilboði – Fyrrum leikmaður Man Utd þarf að víkja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi

Fær loksins að yfirgefa Chelsea – Mun leysa vonbrigði sumarsins af hólmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík

Einar Karl tekur skrefið niður í Lengjudeildina og verður með Grindavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði