fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Heimaleikjabann Víkings fellt úr gildi en sektin stendur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:53

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 3/2022 – Knattspyrnudeild Víkings gegn Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ – og kveðið upp dóm.

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar frá 12. október 2022 um heimaleikjabann knattspyrnuliðs Víkings R. í mfl. karla í einum leik er felldur úr gildi. Sekt knattspyrnudeldar Víkings R. að upphæð kr. 200.000 stendur óhögguð.

Bannið fékk Víkingur upphaflega vegna hegðunnar stuðningsmanna félagsins á bikarúrslitaleiknum gegn FH í byrjun mánaðar.

Sektin hlaust af sömu ástæðu en sem fyrr segir stendur hún.

Víkingur sigraði bikarúrslitaleikinn sem um ræðir gegn FH. Þar með varði liðið titil sinn og hefur nú unnið hann þrjú skipti í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni