fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Chelsea vill ekki bíða fram á næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 17:00

Christopher Nkunku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir allt til þess að Christopher Nkunku, leikmaður RB Leipzig, sé á leið til Chelsea fyrr eða síðar.

Fyrr í haust var sagt frá því að félögin tvö hafi þegar náð samkomulagi og að Nkunku hafi staðist læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu.

Hinn 24 ára gamli Nkunku er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að fara fyrir 60 milljónir evra.

Nú segir Mirror frá því að Chelsea vilji fá Frakkann strax í janúar frekar en næsta sumar. Vonast félagið til að Leipzig gefi grænt ljós á það.

Nkunku hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Hann kom frá Paris Saint-Germain í heimalandinu, en hann er uppalinn hjá Parísarfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta