fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gæti óvænt náð HM – Sást síðast grátandi á hækjum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 19:24

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, verður óvænt klár fyrir HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.

Richarlison meiddist um helgina í leik gegn Everton og sást á hækjum eftir lokaflautið sem var mikið áhyggjuefni.

Leikmaðurinn grét einnig í viðtali eftir leikinn en Tottenham hafði betur gegn hans fyrrum félögum frá Liverpool.

Richarlison bjóst sjálfur við að þessi meiðsli á kálfa myndu stöðva hann frá því að spila á HM en útlit er fyrir að það verði ekki niðurstaðan.

Goal.com fullyrðir að Richarlison verði frá í tvær vikur og verður því til taks er Brasilía hefur leik í Katar.

Richarlison hefur áður meiðst á kálfa og var hann þá frá keppni í tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig